Verðlaun
& tilfnefningar

^
2019

Vök Baths opnar

Vök Baths opnar í júlí 2019 eftir nokkurra ára mótunartíma og þróunarvinnu. 

^
2021

Tilnefning til nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar

Vök Baths er meðal þriggja efstu til þess að vera tilnefnd til nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar árið 2021.

^
2022

Vök Baths hlýtur nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar

Þetta árið varð Vök Baths hlutskarpast í vali Samtaka ferðaþjónustunnar á nýsköpunarfyrirtæki ársins

^
2023

Vök Baths hlýtur steinsteypuverðlaunin

Steinsteypuverðlaunin eru veitt fyrir mannvirki sem einkennast af frumlegri og vandaðri notkun á steinsteypu

Messenger