Opnunartímar og verð
Opnunartímar og verð
Opnunartímar
Sumar
Vök Baths
15. júní – 15. september
Alla daga frá kl. 10-23
Vök Bistro
15. júní – 10. september
Alla daga frá 12-22.*
Eldhúsið lokar kl 21:00
Ávalt er hægt að fá osta og kjötplatta
ásamst súpu dagsins
Gestir geta notið baðanna þar til 15 mínútum
fyrir auglýstan lokunartíma baðanna
Haust, vetur og vor
Vök Baths
16. september – 14. júní
Alla daga frá kl. 12-22
Vök Bistro
11. september– 14. júní
Vök Bistro er opið á eftirfarandi dögum:
föstudaga til sunnudaga frá kl. 12-22.*
Lokað er á mánudaga-fimmtudaga en ávallt er hægt að fá osta- og kjötplatta ásamt súpu dagsins.
*Eldhúsið lokar kl. 21:00.
Gestir geta notið baðanna þar til 15 mínútum
fyrir auglýstan lokunartíma baðanna
.
Frídagar opnunartímar
Vök Baths og Vök Bistro
Skírdagur frá kl. 12-22
Föstudagurinn langi frá kl. 12-22
Páskadagur frá kl.12-22
Annar í páskum frá kl. 12-22
Sumardagurinn fyrsti frá kl. 12-22
Baráttudagur verkalýðsins frá kl. 12-22
Uppstigningardagur frá kl. 12-22
Annar í Hvítasunnu frá kl. 10-22
Fullveldisdagurinn frá kl. 12-22
Aðfangadagur jóla frá kl. 10-16
Jóladagur frá kl. 10-16
Annar í jólum frá kl. 12-22
Gamlársdagur frá kl. 10-16
Nýársdagur frá kl. 10-16
Verð
Aðgangur
Innifalið:
- Jurtadrykkur á tebar
Fullorðinn – 6.490 kr.-
Eldriborgarar – 4.690 kr.-
Öryrkjar – 4.690 kr.-
Nemar – 4.690 kr.-
Börn (aldur: 6-16) – 3.090 kr.-
Börn (aldur: 0-5) – Ókeypis aðgangur*
*Deila skáp með fylgdaraðila og nota
kúta á meðan á heimsókn stendur.
Kúta er hægt að fá hjá okkur.
Árskort fyrir einn
Innifalið:
- Aðgangur fyrir einn í heilt ár
Verð – 42.000 kr.-
Árskort fyrir tvo
Innifalið:
- Aðgangur fyrir tvo í heilt ár
Verð – 59.000 kr.-