
Árskort
Kæri gestur,
Hér getur þú keypt árskort í Vök Baths. Hægt er að velja á milli þess að kaupa árskort fyrir einn eða fyrir tvo einstaklinga. Árskort fyrir einn dugar sem einn stakur Standard aðgangsmiði en árskort fyrir tvo sem tveir Standard aðgangsmiðar. Árskortin gilda í eitt ár frá útgáfudegi þeirra.
Árskort fyrir einn
59.990 kr.-
Árskort fyrir tvo
79.990 kr.-
Klippikort
Klippikortin í Vök Baths eru sniðug fyrir þau sem eru ekki alveg tilbúin í að festa sig í heilt ár en vilja fá fleiri en eitt skipti á góðu verði. Þegar þú kaupir klippikort færð þú sendan kóða sem veitir þér 100% afslátt af Standard aðgangsmiða í þann fjölda skipta sem þú keyptir.
Klippikort fyrir 5 skipti
22.900 kr.-