Viltu skapa einstaka upplifun með okkur?

Við hjá Vök Baths leitum reglulega að fólki til þess að bæta við okkar frábæra teymi. Hjá okkur starfar hópur einstaklinga frá ýmsum löndum sem hefur það sameiginlega markmið að gera upplifun gesta okkar slakandi og notalega.

Ef þú hefur gaman af því að veita góða þjónustu, ert algjör snyrtipinni og með mikla öryggisvitund mælum við með því að þú sækir um hjá okkur.

Við bjóðum ýmis fríðindi og samkeppnishæf laun. Sendu okkur umsókn á alfred.is eða sendu póst á starf@vokbaths.is fyrir nánari upplýsingar.

Messenger