Gjafakort
Kæri gestur
Vinsamlegast athugaðu:
– Veldu gjafakort sem þú vilt kaupa
– Ef þú ert að kaupa gjafakort fyrir fleiri en einn þá þarf að greiða fyrir hvert og eitt því kerfið prentar bara einn kóða í senn.
(Kóðinn endurspeglar upphæð gjafabréfsins og gerir svo viðtakandanum kleift að bóka sér dagsetningu og tíma í gegnum heimasíðu okkar.)
Gjafakort standard: innifalið jurtadrykkur á tebar.
Gjafakort comfort: innifalið jurtadrykkur á tebar og drykkur á laugarbar.
Gjafakort premium: innifalið jurtadrykkur á tebar, drykkur á laugarbar og smáréttaplatti á veitingastað.
Athugið:
Nemar, ellilífeyrisþegar og öryrkjar framvísi skilríkjum í móttöku
Börn 16 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum