Tilboð

Egilsstaðir flug og bíll frá kr. 28.100

Rómantíkin liggur í loftinu og slökun í Vök Baths eða rölt um Hallormsstaðaskóg með viðkomu í Atlavík eru andleg lyftistöng fyrir jafnvel hörðustu borgarbörn.

Innifalið: Flug, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 6kg handfarangurstösku, bílaleigubíll, ótakmarkaður akstur, VSK og CDW kaskótrygging. Bíl skal skilað á sama tíma og hann er tekinn annars leggst á aukagjald sem nemur einum sólarhring.

Meira: www.icelandair.com

Egilsstaðir flug og hótel frá kr. 29.900

Oft er sagt að maður eigi að haga sér eins og heimamaður þegar maður ferðast til annarra staða og það þýðir auðvitað að skella sér beint í hreindýraborgarann á Icelandair hótel Héraði við komuna til Egilsstaða.

Rómantíkin liggur í loftinu og slökun í Vök Baths eða rölt um Hallormsstaðaskóg með viðkomu í Atlavík eru andleg lyftistöng fyrir jafnvel hörðustu borgarbörn.

Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 6kg handfarangurstösku.

Meira: www.icelandair.com

Kósý á Egilsstöðum - Icelandair Hotel Hérað

Gisting ásamt morgunverði

Aðgangur í VÖK Baths

Drykkur á bar hótelsins

23.000 kr. fyrir tvo (11.500 á mann)

2 fyrir 1 Somersby

Happy hour á somersby á dælu (fram að miðvikudeginum 12.maí)

2 fyrir 1 ( 50% afsláttur ) Somersby á krana.

HEIMILISFANG

 Vök Baths

 Vök við Urriðavatn

 701 Egilsstaðir

HAFA SAMBAND

 hello@vok-baths.is

 +354 4709500

FYLGSTU MEÐ Á

Messenger