Opnunartímar
Vök Baths
15. júní - 15. september
Alla daga frá 10:00 - 23:00*
16. september - 14. júní
Alla daga frá 12:00-22:00*
*Gestir geta notið baðanna þar til 15 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma.
Vök Bistro
15. júní - 30. september
Alla daga frá 12:00 - 22:00*
1. október - 14. júní
Föstudagur - Sunnudags: 12:00-22:00*
*Eldhúsið lokar kl 21:00 en súpa dagsins er alltaf í boði óháð opnunartíma Vök Bistro.
Hátíðisdagar og almennnir frídagar
Hefðbundinn opnun er í Vök Baths og Vök Bistro alla hátíðis- og frídaga nema eftirfarandi
Aðfangadagur (24. desember): 11:00-15:00
Jóladagur (25. desember): 11:00-15:00
Gamlársdagur (31. desember): 11:00-15:00
Nýársdagur (1. janúar): 11:00-15:00
Lokað er í Vök Bistro þessa daga.
Verð
Aðgangur
Innifalið í aðgangi er jurtadrykkur á tebar sem hægt er að njóta fyrir eða eftir böðin.
Fullorðin (16 ára og eldri): 7.490.-
Eldri borgarar: 5.290.-
Öryrkjar: 5.290.-
Nemar: 5.290.-
Börn (6-15 ára): 3.590.-
Börn (0-5 ára): Ókeypis aðgangur*
*Deila skáp með fylgdaraðila og nota kúta á meðan á heimsókn stendur. Kúta er hægt að fá lánaða hjá okkur.
Til leigu
Handklæði: 1.390.-
Baðsloppur: 1.990.-
Sundfatnaður: 1.390.-
Til sölu
Handklæði: 3.990.-
Baðsloppur: 9.990.-
Árskort
Aðgangur í heilt í ár
Fyrir einn:
65.500.-
Fyrir tvo:
85.500.-