Ferðagjöfin

Þú getur nýtt ferðagjöfina þína til kaupa á aðgangsmiðum að Vök Baths.

 • Til þess að nýta ferðagjöfina þarft þú fyrst að velja þann fjölda miða sem þú vilt kaupa, dagsetningu og ákveða á hvaða tíma þú vilt heimsækja Vök Baths.
 • Þegar allt er valið getu þú smellt á “Bæta í körfu” og aðgangsmiðinn þinn er kominn í innkaupakörfuna.
 • Næst þarf að opna innkaupakörfuna og velja “Greiða”.
 • Smelltu á flipann “Afsláttarnúmer og gjafakort” og smelltu þar á “Gjafakort”.
 • Settu ferðagjafanúmerið þitt í boxið og mundu að smella á “Staðfesta” en þá ætti afslátturinn að koma fram í bókunarkerfinu.
 • Því næst er að smella á “Halda áfram” og fylla út þær upplýsingar sem beðið er um.
Ferðagjöfin

Það er aðeins hægt að nota eina ferðagjöf við hverja bókun. Ef þú ert með fleiri en eina ferðagjöf þá þarf að fara aftur í gegnum bókunarferlið. Það er aðeins hægt að nýta ferðagjöfina í bókunarkerfinu á heimasíðunni okkar. Vegna mikillar eftirspurnar og takmarkaðs fjölda miða í boði á hverjum tíma, mælum við eindregið með því að bóka miða með góðum fyrirvara.
Það er einnig hægt að nýta ferðagjöfina til kaupa á gjafabréfum í Vök Baths: https//vokbaths.is/gjafakort/.
Nærðu líkama og sál hjá Vök Baths og Vök Bistro.

Standard

Innifalið:

 • Jurtadrykkur á tebar

 

Bóka miða

 

Comfort

Innifalið:

 • Jurtadrykkur á tebar
 • Drykkur á laugarbar

 

Bóka miða

 

Premium

Innifalið:

 • Jurtadrykkur á tebar
 • Drykkur á laugarbar
 • Smáréttaplatti

Bóka miða

 

Messenger